Langue   

Bella Ciao

anonyme
Page de la chanson avec toutes les versions


36a. Bella ciao (Versione islandese di Þorvaldur Þorvaldsson) 36a. B...
Á einu morgni vaknaði ég upp,
ó bella ciao, bella ciao, bella ciao, ciao, ciao
á einu morgni vaknaði ég upp,
stóðu fjandmenn fyrir oss.

Andstöðumaður, taktu mig með þér,
ó bella ciao, bella ciao, bella ciao, ciao, ciao
andstöðumaður, taktu mig með þér
því ég skynja að ég deyi.

Dæi ég einsog andstöðumaður,
ó bella ciao, bella ciao, bella ciao, ciao, ciao,
dæi ég einsog andstöðumaður
verður þú að grafa mig.

Að grafa mig uppá á fjöllum,
ó bella ciao, bella ciao, bella ciao, ciao, ciao,
að grafa mig uppá á fjöllum
í skugga fallegs blóms.

Og fólkin sem þarna fara fram
ó bella ciao, bella ciao, bella ciao, ciao, ciao
og fólkin sem þarna fara fram
segja, hvílikt fallegt blóm.

Og þetta er blóm andstöðumannsins,
ó bella ciao, bella ciao, bella ciao, ciao, ciao
og þetta er blóm andstöðumannsins
er gaf frelsinum sitt líf.

Og þetta er blóm andstöðumannsins
er gaf frelsinum sitt líf.

Og var flaggið hans svo rautt
einsog blóðið, sem úr honum spratt.

Bella ciao

Í rauðabítið ég reis á fætur.
O bella ciao, bella ciao, bella ciao ciao ciao.
Í rauðabítið ég reis á fætur,
Er ruddist óvinurinn fram.

Ó skæruliðar ég skal með ykkur.
O bella ciao, bella ciao, bella ciao ciao ciao
Ó skæruliðar ég skal með ykkur.
Ég skynja dauðann færast nær.

Ef að fell ég í frelsisstríði.
O bella ciao, bella ciao, bella ciao ciao ciao
Ef að fell ég í frelsisstríði
Þið finnið hvílu minni stað.

Ef hvíla fæ ég í fjallsins hlíðum.
O bella ciao, bella ciao, bella ciao ciao ciao
Ef hvíla fæ ég í fjallsins hlíðum
Þá fagurt vaxa mun þar blóm.

Og fólk mun síðar er sér það blómið.
O bella ciao, bella ciao, bella ciao ciao ciao
Og fólk mun síðar er sér það blómið
Segja við mig “che bel fior!”

Því skæruliðans er litla blómið.
O bella ciao, bella ciao, bella ciao ciao ciao
Því skæruliðans er litla blómið
Er líf sitt fyrir frelsið gaf.


Page de la chanson avec toutes les versions

Page principale CCG


hosted by inventati.org