Lingua   

Verkamaður

Steinn Steinarr
Pagina della canzone con tutte le versioni


OriginaleTraduzione italiana di Riccardo Venturi
VERKAMAÐURIL LAVORATORE
  
Hann var eins og hver annar verkamaður,Era come ogni altro lavoratore,
í vinnufötum og slitnum skóm.vestito da lavoro e scarpe consumate.
Hann var aldrei hryggur og aldrei glaðurNon era mai triste e né felice,
og átti ekki nokkurn helgidóm.e non aveva nessun santuario.
Hann vann á eyrinni alla daga,Lavorava al cantiere ogni giorno
þegar einhverja vinnu var hægt að fá,quand'era possibile avere lavoro,
en konan sat heima að stoppa og stagasua moglie a casa, a imbottire e rammendare,
og stugga krökkunum til og frá.avanti e indietro a badare ai bambini.
  
Svo varð það eitt sinn þann óra tíma,E così successe una volta, tanto tempo fa,
að enga vinnu var hægt að fá.che non era possibile trovar lavoro.
Hver dagur varð harðsótt og hatrömm glímaOgni giorno diventava duro e odioso,
við hungurvofuna, til og frá.avanti e indietro con lo spettro della fame.
Þá ólgaði hatrið sem öldur á sænum,Poi l'odio eruppe come onde sul mare,
og auðvaldsins harðstjórum reistu þeir níð.e i tiranni capitalisti furono coperti di ingiurie.
Og loksins kom að því þeir börðust í bænum,E alla fine successe che ci furono scontri in città
um brauð handa sveltandi verkalýð.sul pane per i lavoratori che morivano di fame.
  
Þann dag var hans ævi á enda runninQuel giorno la sua vita giunse alla fine
og enginn veit meira um það.e nessuno ne sa più niente.
Með brotinn hausinn og blóð um munninn,Con la testa spaccata e il sangue alla bocca,
og brjóst hans var sært á einum stað.e in qualche punto una ferita sul petto.
Hans fall var hljótt eins og fórn í leynum,Cadde in silenzio come in un sacrificio segreto,
í fylkinguna sást hvergi skarð.la folla non fu vista disperdersi.
Að stríðinu búnu, á börum einum,A lotta finita, su un carretto,
þeir báru hans lík upp í kirkjugarð.portarono il suo corpo al cimitero.
  
Og hann var eins og hver annar verkamaður,Era come ogni altro lavoratore,
í vinnufötum og slitnum skóm.vestito da lavoro e scarpe consumate.
Hann var aldrei hryggur og aldrei glaðurNon era mai triste e né felice,
og átti ekki nokkurn helgidóm.e non aveva nessun santuario.
Engin frægðarsól eða sigurbogiNessun sole di gloria o arco di trionfo
er samantengdur við minning hans.è legato alla sua memoria.
En þeir segja, að rauðir logar logiMa dicono che fiamme rosse ardono
á leiði hins fátæka verkamanns.sul cammino del povero lavoratore.


Pagina della canzone con tutte le versioni

Pagina principale CCG


hosted by inventati.org