Language   

Friðarsöngur

Helga Ágústsdóttir
Back to the song page with all the versions


OriginalEnglish Version by Riccardo Venturi
FRIÐARSÖNGURPEACE SONG
  
Á sérhverjum degi með friði ég ferI bring peace into every day on earth
Og finn hvernig veröldin brosir við mérand I find the world’s smiling to me any time,
Þá finn ég að veröldin brosir við mér.and then I find the world’s smiling to me any time.
  
Með vinum og fjölskyldu finn ég það bestI feel best with my friends and in my family,
Ef friðurinn ríkir þá heppnast mér flestif peace reigns, I am still happier,
Er friðurinn ríkir þá heppnast mér flest.if peace reigns, I am still happier
  
Því iðkum við sanngirn'i og sýnum að viðFor we pursue and show reasonableness,
Í samhljómi lifum og ræktum hér friðwe live in harmony and cultivate peace here,
Í sannleika elskum og ræktum vorn frið.we love the truth and cultivate our peace.


Back to the song page with all the versions

Main Page

Note for non-Italian users: Sorry, though the interface of this website is translated into English, most commentaries and biographies are in Italian and/or in other languages like French, German, Spanish, Russian etc.
hosted by inventati.org