Language   

Friðarsöngur

Helga Ágústsdóttir
Back to the song page with all the versions


OriginalEsperantigis Nicola Ruggiero.
FRIÐARSÖNGURPACA KANTO
Á sérhverjum degi með friði ég fer
Og finn hvernig veröldin brosir við mér
Þá finn ég að veröldin brosir við mér.
Mi portas la pacon ĉiutage
kaj mi malkovras, ke la mondo ĉiam ridetas al mi,
kaj do mi malkovras, ke la mondo ridetas al mi.
Með vinum og fjölskyldu finn ég það best
Ef friðurinn ríkir þá heppnast mér flest
Er friðurinn ríkir þá heppnast mér flest.
Kun la amikoj kaj la familio mi fartas bonege,
se la paco regas, des pli mi feliĉas,
se la paco regas, des pli mi feliĉas.
Því iðkum við sanngirn'i og sýnum að við
Í samhljómi lifum og ræktum hér frið
Í sannleika elskum og ræktum vorn frið.
Ĉar ni serĉas kaj montras esti raciaj,
ni vivas harmonie kaj kultivas nian pacon.


Back to the song page with all the versions

Main Page

Note for non-Italian users: Sorry, though the interface of this website is translated into English, most commentaries and biographies are in Italian and/or in other languages like French, German, Spanish, Russian etc.




hosted by inventati.org