Lingua   

Where Have all the Flowers Gone

Pete Seeger
Pagina della canzone con tutte le versioni


ISLANDESE / ICELANDIC / ISLANDAIS [1]
MANA BUNGA, MEMBERIKAN JAWABAN

Mana bunga, memberikan jawaban,
mana mereka?
Mana bunga, memberikan jawaban,
mana mereka tumbuh?
Mana bunga, memberikan jawaban ?
gadis dilucuti, dan sekarang mereka tidak.
Ketika semua memahami hal ini?
Ketika semua orang akan mengerti?

Dan gadis mana, memberikan jawabannya,
mana mereka?
Mana anak perempuan, memberikan jawabannya,
di mana mereka tinggal?
Mana anak perempuan, memberikan jawabannya ?
Menikah, dan sekarang mereka tidak.
Ketika semua memahami hal ini?
Ketika semua orang akan mengerti?

Dan di mana suami mereka, memberikan jawabannya,
mana mereka?
Mana suami mereka, memberikan jawaban,
mana sekarang tinggal?
Mana suami mereka, memberikan jawabannya ?
Pergi ke tentara, dan sekarang mereka tidak.
Ketika semua memahami hal ini?
Ketika semua orang akan mengerti?

Mana tentara, memberikan jawaban,
mana mereka?
Mana tentara, memberikan jawaban,
karena ada begitu menunggu!
Mana tentara, memberikan jawaban ?
Ditetapkan dalam kubur, dan sekarang mereka tidak.
Ketika semua memahami hal ini?
Ketika semua orang akan mengerti?

Mana kuburan, memberikan jawabannya,
mana mereka?
Dimana kuburan, memberikan jawabannya,
mana air mata tuangkan?
Dimana kuburan, memberikan jawaban?
Bunga mulai, dan sekarang mereka tidak.
Ketika semua memahami hal ini?
Ketika semua orang akan mengerti?
HVAR ERU SMÁBLÓMIN?

Hvar eru öll smáblómin
niðurkomin?
Hvar eru öll smáblómin
í liðna tíð?
Hvar eru öll smáblómin?
Tóku þau stúlkurnar!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru allar stúlkurnar
niðurkomnar?
Hvar eru allar stúlkurnar
í liðna tíð?
Hvar eru allar stúlkurnar?
Tóku þær drengarnir!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru allir drengarnir
niðurkomnir?
Hvar eru allar drengarnir
í liðna tíð?
Hvar eru allar drengarnir?
Tóku þá alla í styrjöld!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru allir hermennirnir
niðurkomnir?
Hvar eru allir hermennirnir
í liðna tíð?
Hvar eru allir hermennirnir?
Í gröfum undir jorð nú.
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru allar grafirnar
niðurkomnar?
Hvar eru allar grafirnar
í liðna tíð?
Hvar eru allar grafirnar?
Urðu þær til blóma á nýtt!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru öll smáblómin
niðurkomin?
Hvar eru öll smáblómin
í liðna tíð?
Hvar eru öll smáblómin?
Tóku þau stúlkurnar!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?


Pagina della canzone con tutte le versioni

Pagina principale CCG


hosted by inventati.org