Lingua   

Where Have all the Flowers Gone

Pete Seeger
Pagina della canzone con tutte le versioni


ISLANDESE / ICELANDIC / ISLANDAIS [2]
HVAR ERU SMÁBLÓMIN?

Hvar eru öll smáblómin
niðurkomin?
Hvar eru öll smáblómin
í liðna tíð?
Hvar eru öll smáblómin?
Tóku þau stúlkurnar!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru allar stúlkurnar
niðurkomnar?
Hvar eru allar stúlkurnar
í liðna tíð?
Hvar eru allar stúlkurnar?
Tóku þær drengarnir!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru allir drengarnir
niðurkomnir?
Hvar eru allar drengarnir
í liðna tíð?
Hvar eru allar drengarnir?
Tóku þá alla í styrjöld!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru allir hermennirnir
niðurkomnir?
Hvar eru allir hermennirnir
í liðna tíð?
Hvar eru allir hermennirnir?
Í gröfum undir jorð nú.
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru allar grafirnar
niðurkomnar?
Hvar eru allar grafirnar
í liðna tíð?
Hvar eru allar grafirnar?
Urðu þær til blóma á nýtt!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?

Hvar eru öll smáblómin
niðurkomin?
Hvar eru öll smáblómin
í liðna tíð?
Hvar eru öll smáblómin?
Tóku þau stúlkurnar!
Hvenær verður það lært,
hvenær verður það lært?
HVERT ER FARIÐ BLÓMIÐ BLÁTT

Hvert er farið blómið blátt, blóm sem voru hér,
Hví er farið blómið blátt, burtu frá mér
Vera má að blíður blær, blómið sem ég fann í gær.
Hafi á huldum stað, hver getur sagt mér það.

Hvert er farið barnið blítt, börn sem léku sér,
Hví er farið barnið blítt, burtu frá mér.
Vera má að mild og hlý, móðurhöndin vísi því.
Heim jafnt og heiman að, hver getur sagt mér það.

Hvert er farið fljóðið ungt, fljóð sem þekki ég,
Hví er farið fljóðið ungt, farið sinn veg.
Vera má að ástar yl, ævintýr og laumu spil.
Eigi þau enn á ný, á ég að trúa því.

Hvert er farið allt og allt, allir sem voru hér,
Hví er farið allt og allt, alveg frá mér.
Vera má að allt og allt, aftur mætist þúsundfalt.
Út yfir stað og stund, stefni ég á þinn fund.


Pagina della canzone con tutte le versioni

Pagina principale CCG


hosted by inventati.org