Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar

Antiwar songs by Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar

Þetta er heimasíða Danshljómsveitar Friðjóns Jóhannssonar. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Árni Jóhann Óðinsson, gítar og söngur. Daníel Friðjónsson, trommur og Friðjón Ingi Jóhannsson, bassi söngur. Hljómsveitin hefur starfað óslitið frá árinu 1995. Á þessari síðu er að finna upplýsingar um starfsemi hljómsveitarinnar, einnig þær útgáfur sem hljómsveitin hefur staðið að. Síðasti diskur hljómsveitarinnar heitir 44 íslensk alþýðu dans- og dægurlög, mars 2006. Ath að albúmið er í heild sinni á síðunni og hægt að nálgast þar alla texta. Þá eru á síðunni nokkur hljóðdæmi af lögum. Afmælisdiskur Egilsstaðabæjar (1997). Það albúm er á síðunni í heild sinni og inniheldur mikinn fróðleik um tónlistar og hljómsveitasögu Fljótsdalshéraðs. Sýnishorn eru að finna frá hljóðfærasýningu sem hljómsveitin stóð fyrir (2000).

Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar.
Ráðningar og pöntunarsími 862-1403
netfang frjo@simnet.is
http://dans.123.is/|[[http://dans.123.is/|http://dans.123.is/]]]]